17 apr. 2000Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn í EPSON-deildinni hefst í kvöld þegar Grindavík tekur á móti KR. Leikurinn hefst kl. 20:00 í íþróttahúsinu í Grindavík. Það lið sem fyrr sigrar í þremur leikjum hreppir titilinn. Næsti leikur í rimmunni verður síðasn í KR-húsinu á miðvikudagskvöld kl. 20:30.