25 apr. 2000KR varð Íslandsmeistari í Epson-deildinni í kvöld, þegar þeir sigruðu Grindvíkinga 83-63 í KR-húsinu. Stigahæstu menn er hægt að finna á úrslitasíðunni.