1 maí 2000Nú er lokið leik Lúxemborgar og Noregs á fjögurra landa mótinu í Lúxemborg. Lúxemborg vann Noreg 82-64 og þau úrslit þýða að íslensku stúlkurnar sigruðu í mótinu og er í þann mund að taka við bikarnum núna. Anna María Sveinsdóttir var valin besti leikmaður mótsins.