1 maí 2000Íslandsmótinu lauk núna um helgina með úrslitaleikjunum í unglingaflokki karla og drengjaflokki. Keflavík sigraði Þór í unglingaflokki en a-lið KR sigraði ÍR í drengjaflokki.