3 maí 2000Eins og mönnum er kunnugt er lokahóf KKÍ framundan, glæsilegt hóf að venjusem nú verður haldið í Súlnasal Ridison SAS Hótel Sögu föstudaginn 5. maí. Dagskráin í stórum dráttum er eftirfarandi. Húsið opnar 19.30. Borðhald hefst 20.30 ogskemmtiatriði hefjast 21.45 Verðlaunaafhendingar hefjast 22.30. Almennt ball hefst eftir verðlaunaafhendingu 23.30. Verð kr. 3.600 pr. mann. Verð eftir kl. 23.30 er kr. 1.500 pr. mann