8 maí 2000Lokahóf KKÍ var haldið sl. föstudagskvöld á Hótel Sögu. Þar voru veitt verðlaun þeim sem sköruðu fram úr á nýliðnu keppnistímabili. Bestu leikmenn í karla og kvennaflokki voru valin þau Erla Þorsteinsdóttir Keflavík og Teitur Örlygsson UMFN.