15 maí 2000Á 40. ársþingi KKÍ sem haldið var á Akureyri um helgina var dregið í töfluröð fyrir EPSON-deildina og 1. deild karla. Í framhaldi af því hefur leikjum í þessum deildum verið raðað niður. Í EPSON-deildinni leika Íslandsmeistarar KR sinn fyrsta leik á útivelli gegn nýliðunum úr ÍR, en þessi félög hafa margan hildin háð í körfuknattleiksvellinum í gegnum tíðina. Leikjaniðurröðunin er sem hér segir: EPSON-deild 1. deild karla