20 júl. 2000Drengjalandsliðið skipað leikmönnum fæddum 1985 tekur þátt í Evrópukeppni drengjalandsliða dagana 2.-6. ágúst næstkomandi. Leikið verður í Södertalje í Svíþjóð. Leikir liðsins eru eftirfarandi: 2. ágúst við Finnland 3. ágúst við Svíþjóð 4. ágúst við Litháen 6. ágúst við Pólland Þjálfari liðsins er Jón Guðbrandsson og hefur hann Ólaf Guðbergsson sér til halds trausts í ferðinni sem fararstjóra. Jón hefur hann valið eftirfarandi leikmenn til fararinnar: Nafn Félag Magnús Pálsson Fjölnir Ólafur Geir Jónsson Keflavík Jóhann Á. Ólafsson Njarðvík Jónas Ingason Njarðvík Davíð Páll Hermannsson Grindavík Hörður Hilmarsson Grindavík Bjarki Þorsteinsson Fjölnir Ívar Hafsteinsson Selfoss Bjarni Bjarnason Selfoss Ragnar Gylfason Selfoss Guðni Heiðar Valintínusson Snæfell Ágúst Angantýsson Breiðablik