13 des. 2000Dregið var í 8-liða úrslit bikarkeppni KKÍ&Doritos í Heklusporti á Sýn í dag. Bikarmeistarar UMFG drógust gegn 1. deildarliði ÍA upp á Skaga. Dráttur var annars þannig: Konur: KR - Keflavík b, UMFG - Keflavík, ÍR/Breiðablik - ÍS, Haukar - KFÍ. Karlar: Keflavík - Þór Ak., Hamar - KR, ÍR - Haukar, ÍA - UMFG. Leikirnir fara fram 6.-7. janúar nk.