9 jan. 2001Dregið var í undanúrslitum í bikarkeppni KKÍ og Doritos í dag. Í karlakeppninni mætast annars vegar Grindavík - ÍR og Keflavík - Hamar hins vegar Í kvennakeppninni mætast svo KR og ÍS annars vegar og hins vegar Keflavík og KFÍ Leikirnir fara fram 3. og 4. febrúar næstkomandi.