15 jan. 2001Stjörnuleikur KKÍ var haldinn í Njarðvík sl. laugardag. Pepsi liðið undir stjórn Vals Ingimundarsonar sigraði Doritos-lið Sigurður Ingimundarson 136-131 í mjög skemmtilegum leik. Shawn Myers út Tindastóli var valinn besti leikmaður leiksins. Í leikhléi var haldið troðkeppni og þriggja stiga skotkeppni. Logi Gunnarsson sigraði í keppninni að þessu sinni og er því troðmeistari Íslands 2001. Félagi Loga, Brenton Birmingham, sigraði í þriggja stiga skotkeppninni eftir harða keppni við Herbert Arnarson Val. mt: Leikmenn brugðu á leik með félögum úr íþróttafélagi Nesi fyrir stjörnuleikinn á laugardaginn.