23 ágú. 2002Strakarnir gerdu ser litid fyrir og sigrudu Finna gleasilega 92-77 eftir ad hafa leitt i halfleik, 45-40. Nylidinn Brenton Birmingham atti mjog godan leik i frumraun sinni med landslidinu og gerdi 27 stig, tok 8 frakost og gaf 7 stodsendingar. Lidin skiptust a ad skora fyrstu fimm minuturnar en i stodunni 14-14 foru strakarnir ad loka i vorninni og leiddu eftir fyrsta leikhluta 32-16. Finnar komu til baka i odrum leikhluta og minnkudu muninn i fimm stig fyrir hle, 45-40. Their nadu sidan ad jafna 50-50 en ta toku strakarnir sig saman i andlitinu og sneru taflinu ser i vil og unnu oruggan 15 stiga sigur. Stig Islands: Brenton Birmingham 27 (7 frakost, 8 stods., 8/14 fg), Jon Arnor Stefansson 19 (7 frakost, 3 stods., 8/12 fg), Logi Gunnarsson 13 (4 frakost), Pall Axel Vilbergsson 9 (3/5 fg, 11 min.), Fridrik Stefansson 8 (12 frakost), Fannar Olafsson 8 (9 frakost), Herbert Arnarson 3, Gunnar Einarsson 3, Baldur Olafsson 2. Naesti leikur lidsins er a morgun vin Svia kl. 13.00 a islenskum tima. Sviar unnu Nordmenn med 12 stigum i kvold.