29 ágú. 2007Íslenska karlalandsliðið mætir í kvöld Georgíumönnum í b-deild Evrópukeppni landsliða. Hér fyrir neðan er kynning á leikmannahópi íslenska landsliðsins.
Magnús Þór Gunnarsson
Treyjunúmer: 4
Félag: Keflavík
Fæddur: 07.02.1981 (26 ára)
Leikstaða: Skotbakvörður
Hæð: 183 sm
Landsleikir: 53
Landsliðsstig: 475 (9,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 1. sepetmber 2001 gegn Írlandi í Njarðvík
Flest stig í landsleik: 32, gegn Póllandi í Keflavík 8.8.2004
Leikir í Evrópukeppni: 10
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 78 (7,8 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 22, gegn Rúmeníu í Búkarest 10.9.2005
Friðrik Stefánsson
Treyjunúmer: 5
Félag: Njarðvík
Fæddur: 06.10.1976 (31 árs)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 205 sm
Landsleikir: 103
Landsliðsstig: 628 (6,1 í leik)
Fyrsti landsleikur: 26. nóvember 1997 gegn Hollandi í Laugardalshöllinni
Flest stig í landsleik: 19, gegn Makedóníu í Laugardalshöll 24.1.2001
Leikir í Evrópukeppni: 39
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 217 (5,6 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 19, gegn Makedóníu í Laugardalshöll 24.1.2001
Jakob Örn Sigurðarson
Treyjunúmer: 6
Félag: Lék síðast með Gestiberica Vigo á Spáni
Fæddur: 04.04.1982 (25 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 188 sm
Landsleikir: 34
Landsliðsstig: 271 (8,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 1. águst 2000 gegn Noregi í Keflavík
Flest stig í landsleik: 19, gegn Ungverjalandi í Szombathely 29.8.2004 og gegn Danmörku í Tampere (Finnlandi) 5.8.2006
Leikir í Evrópukeppni: 9
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 68 (7,6 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 14, gegn Danmörku í Árósum 10.9.2004
Brynjar Þór Björnsson
Treyjunúmer: 7
Félag: KR
Fæddur: 11.07.1988 (19 ára)
Leikstaða: Skotbakvörður
Hæð: 190 sm
Landsleikir: 6
Landsliðsstig: 23 (3,8 í leik)
Fyrsti landsleikur: 5. júní 2007 gegn Andorra í Mónakó
Flest stig í landsleik: 9, gegn Lúxemborg í Mónakó 6.6.2007
Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0
Þorleifur Ólafsson
Treyjunúmer: 8
Félag: Grindavík
Fæddur: 16.11.1984 (23 ára)
Leikstaða: Skotbakvörður
Hæð: 180 sm
Landsleikir: 6
Landsliðsstig: 12 (2,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 5. júní 2007 gegn Andorra í Mónakó
Flest stig í landsleik: 5, gegn Lúxemborg í Mónakó 6.6.2007
Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0
Kristinn Jónasson
Treyjunúmer: 9
Félag: Fjölnir
Fæddur: 01.08.1984 (23 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 205 sm
Landsleikir: 9
Landsliðsstig: 14 (1,6 í leik)
Fyrsti landsleikur: 24. ágúst 2006 gegn Hollandi í Alkmaar
Flest stig í landsleik: 6, gegn Lúxemborg í Mónakó 6.6.2007
Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 2 (2,0 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 2, gegnFinnlandi í Vantaa 25.8.2007
Páll Axel Vilbergsson
Treyjunúmer: 10
Félag: Grindavík
Fæddur: 04.01.1978 (29 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 197 sm
Landsleikir: 73
Landsliðsstig: 459 (6,3 í leik)
Fyrsti landsleikur: 28. desember 1996 gegn Frakklandi í Skovlunde (Danmörku)
Flest stig í landsleik: 22, gegn San Marínó í Mónakó 8.6.2007
Leikir í Evrópukeppni: 21
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 104 (5,0 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 17, gegnFinnlandi í Laugardalshöll 6.9.2006
Brenton Birmingham
Treyjunúmer: 11
Félag: Njarðvík
Fæddur: 29.11.1972 (35 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 196 sm
Landsleikir: 17
Landsliðsstig: 278 (16,4 í leik)
Fyrsti landsleikur: 23. maí 2002 gegn Finnlandi í Osló (Noregi)
Flest stig í landsleik: 27, gegn Finnlandi í Osló (Noregi) 23.5.2002
Leikir í Evrópukeppni: 5
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 91 (18,2 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 24, gegn Lúxemborg í Keflavík 13.9.2006
Helgi Már Magnússon
Treyjunúmer: 9
Félag: Lék með BC Boncourt í Sviss í fyrra
Fæddur: 27.08.1982 (25 ára)
Leikstaða: Framherji
Hæð: 195 sm
Landsleikir: 47
Landsliðsstig: 307 (6,5 í leik)
Fyrsti landsleikur: 23. maí 2002 gegn Finnlandi í Osló (Noregi)
Flest stig í landsleik: 16, gegn Belgíu í Keflavík 25.6.2004 og gegn Rúmeníu í Keflavík 19.9.2004
Leikir í Evrópukeppni: 9
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 60 (6,7 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 16, gegn Rúmeníu í Keflavík 19.9.2004
Sigurður Gunnar Þorsteinsson
Treyjunúmer: 13
Félag: Keflavík
Fæddur: 08.07.1988 (19 ára)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 203 sm
Landsleikir: 1
Landsliðsstig: 0
Fyrsti landsleikur: 25. ágúst 2007 gegn Finnlandi í Vantaa
Flest stig í landsleik: 0
Leikir í Evrópukeppni: 1
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 0
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 0
Logi Gunnarsson
Treyjunúmer: 14
Félag: Farho Gijon
Fæddur: 05.09.1981 (26 ára)
Leikstaða: Bakvörður
Hæð: 190 sm
Landsleikir: 56
Landsliðsstig: 726 (13,0 í leik)
Fyrsti landsleikur: 1. águst 2000 gegn Noregi í Keflavík
Flest stig í landsleik: 30, gegn Noregi í DHL-Höllinni 24.5.2003
Leikir í Evrópukeppni: 18
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 214 (11,9 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 29, gegn Slóveníu í Laugardalshöll 29.11.2000
Fannar Ólafsson
Treyjunúmer: 15
Félag: KR
Fæddur: 20.11.1978 (29 ára)
Leikstaða: Miðherji
Hæð: 205 sm
Landsleikir: 61
Landsliðsstig: 311 (5,1 í leik)
Fyrsti landsleikur: 10. maí 1998 gegn Noregi á Ísafirði
Flest stig í landsleik: 17, gegn Sviss í Nyon 6.6.2001
Leikir í Evrópukeppni: 17
Landsliðsstig í Evrópukeppni: 104 (6,1 í leik)
Flest stig í leik í Evrópukeppni: 17, gegn Sviss í Nyon 6.6.2001


