
22 mar. 2017Í fyrradag lauk deildarkeppni Domino's deildar kvenna og nú er ljóst hvaða daga liðin munu leika í undanúrslitunum í ár. Það verða Snæfell(1) og Stjarnan (4) sem mætast annarsvegar og hinsvegar Keflavík (3) og Skallagrímur (4). Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í úrslit.
Stöð 2 Sport mun sýna alla leikina í undanúrslitunum í beinni útsendingu.
Leikdagar undanúrslitana:
| 28. mars | 19:15 | Snæfell-Stjarnan | Stykkishólmur |
| 29. mars | 19:15 | Keflavík-Skallagrímur | TM höllin |
| 01. apríl | 16:30 | Stjarnan-Snæfell | Ásgarður |
| 02. apríl | 19:15 | Skallagrímur-Keflavík | Borgarnes |
| 05. apríl | 19:15 | Snæfell-Stjarnan | Stykkishólmur |
| 06. apríl | 19:15 | Keflavík-Skallagrímur | TM höllin |
| 09. apríl | 16:30 | Stjarnan-Snæfell | Ásgarður |
| 10. apríl | 19:15 | Skallagrímur-Keflavík | Borgarnes |
| 13. apríl | 19:15 | Snæfell-Stjarnan | Stykkishólmur |
| 13. apríl | 19:15 | Keflavík-Skallagrímur | TM höllin |
Yfirlitssíða úrslitakeppninnar:
Hæg er að skoða leikjaplanið, úrslitin og allt sem við kemur einvígunum í úrslitakeppninni á kki.is hérna: kki.is/motamal/urslitakeppni/urslitakeppni-dominosdeild-kvenna
Fylgist með umræðunni á Twitter undir #korfubolti og #dominos365


