
15 ágú. 2017
U15 ára drengjalandsliðið mun koma saman næstu helgi, dagana 19.-20. ágúst. Boðaðir hafa verið 35 leikmenn til æfinga.
Æfinga eru liður í undribúningi fyrir U16 ára lið drengja fæddir árið 2002.
Æft verður í Valshöllinni Hlíðarenda sem hér segir:
Laugardaginn 19. ágúst:
12:00 – 14:00 og 16:00 – 18:00
Sunnudaginn 20. ágúst:
10:00 – 12:00 og 14:00 – 16:00
Verkefnin sem U16 ára lið drengja taka þátt í árið 2018 eru:
Norðurlandamóti unglinga í Finnlandi 28. júní til 2. júlí og Evrópukeppni sem haldin verður í ágúst að ári.
Æfingahópurinn mun koma aftur saman í desember en þá verður fjöldi leikmanna 24.
Þjálfari drengjana er Ágúst S. Björgvinsson (agustb@kki.is) og Snorri Örn Arnaldsson er aðstoðarþjálfari.
Leikmenn sem boðaðir hafa verið til æfinga eru:
| Andri Már Jóhannesson | Þór Akureyri |
| Arnar Dagur Daðason | Hamar |
| Arnar Hauksson | Breiðablik |
| Ásgeir Ólafsson Christiansen | Stjarnan |
| Ástþór Atli Svalason | Valur |
| Benóný Svanur Sigurðsson | ÍR |
| Bjarki Freyr Einarsson | Keflavík |
| Egill Fjölnisson | Vestri |
| Egill Jón Agnarsson | Valur |
| Eyþór Ernir Magnússon | Stjarnan |
| Fannar Elí Hafþórsson | Fjölnir |
| Friðrik Anton Jónsson | Breiðablik |
| Gabriel Douane Boama | Valur |
| Gauti Björn Jónsson | Fjölnir |
| Guðbrandur Helgi Jónsson | Keflavík |
| Gunnar Steinþórsson | KR |
| Hafliði Jökull Jóhannesson | ÍR |
| Hilmir Hallgrímsson | Vestri |
| Hugi Hallgrímsson | Vestri |
| Jóhann Dagur Bjarnason | Grindavík |
| Kristinn Hugi Arnarsson | Breiðablik |
| Leonard Þorvaldsson | Valur |
| Magnús Helgi Lúðvíksson | Stjarnan |
| Magnús Pétursson | Keflavík |
| Marinó Þór Pálmason | Skallagrímur |
| Ólafur Björn Gunnlaugsson | Valur |
| Óli Gunnar Gestsson | KR |
| Sæmundur Þór Guðveigsson | Þór Þorlákshöfn |
| Sævar Þór Þórsson | KR |
| Sigurður Pétursson | Haukar |
| Snorri Pétursson | Valur |
| Sveinn Búi Birgisson | KR |
| Valur Yngvi Jónsson | KR |
| Viktor Máni Steffensen | Fjölnir |
| Þorvaldur Orri Árnason | KR |


