
9 jan. 2018Á morgun miðvikudag, hefjast Maltbikarúrslitin 2018 í Laugardalshöllinni, þegar undanúrslit meistaraflokks karla, verða leikinn kl. 17:00 og 20:00. KR og Breiðablik mætast kl. 17 og Haukar og Tindastóll mætast kl. 20:00.
Á fimmtudaginn leika svo kvennaliðin í undanúrslitunum, Skallagrímur og Njarðvík kl. 17 og svo Keflavík og Snæfell kl. 20.
RÚV sýnir alla leikina beint, fyrst á RÚV leikina kl. 17 og svo RÚV2 leikina kl. 20.
Dagskrá Maltbikarsúrslitanna 2018
| 10. janúar miðvikudagur | ||
| 17:00 Undanúrslit karla | KR-Breiðablik | RÚV |
| 20:00 Undanúrslit karla | Haukar-Tindastóll | RÚV2 |
| 11. janúar fimmtudagur | ||
| 17:00 Undanúrslit kvenna | Skallagrímur-Njarðvík | RÚV |
| 20:00 Undanúrslit kvenna | Keflavík-Snæfell | RÚV2 |
| Föstudagur 12. janúar | ||
| 18:00 10. flokkur drengja | Fjölnir-Stjarnan | Youtube-KKÍ |
| 20:15 10. flokkur stúlkna | Keflavík-Grindavík | Youtube-KKÍ |
| 13. janúar laugardagur | ||
| 13:30 Úrslit karla RÚV | Úrslitaleikur karla | RÚV |
| 16:30 Úrslit kvenna RÚV | Úrslitaleikur kvenna | RÚV |
| Sunnudagur 14. janúar | ||
| 10:00 9. flokkur stúlkna | Grindavík-Njarðvík | Youtube-KKÍ |
| 12:20 Stúlknaflokkur | Keflavík-KR | RÚV |
| 14:35 Unglingaflokkur karla | ÍR-Breiðablik | RÚV |
| 16:50 Drengjaflokkur | Stjarnan-Þór Akureyri | Youtube-KKÍ |
| 19:00 9. flokkur drengja | Hrunamenn/Þór Þ. - Keflavík | Youtube-KKÍ |
#korfubolti #maltbikarinn


