
6 apr. 2018Skallagrímur og Haukar mætast öðru sinni í kvöld í íþróttahúsinu í Borgarnesinu. Haukar leiða einvígið 1-0 eftir fyrsta leikinn á mánudaginn.
Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í beinni á Stöð 2 Sport og lifandi tölfræði á kki.is.
Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki fer í lokaúrslitin. Allt um leikjaplan, úrslit og stöðu einvíga má sjá á úrslitakeppnissíðunni hérna.
#korfubolti