
9 apr. 2018KR og Haukar eigast við í kvöld í undanúrslitum Domino's deildar karla í sínum öðrum leik. Fyrsta leik liðanna lauk með sigri Hauka í Hafnarfirði og í kvöld mætast liðin á heimavelli KR, í DHL-höllinni í Vesturbænum.
Leikurinn hefst kl. 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Að leik loknum verður svo Körfuboltakvöld á staðnum og verður með uppgjör úr síðustu leikjunum í Domino's deildunum kl. 21:00.
🍕 Domino's deild karla
➡️ 4-liða úrslit
🎪 DHL-höllin, Vesturbæ
⏰ 19:15
➡️ Leikur 2
🏀 KR-HAUKAR 📺 Sýndur beint á Stöð 2 Sport
🖥 LIVEstatt á kki.is
#korfubolti #dominos365