
10 des. 2018Tveir leikir fara fram í kvöld kl. 19:15 þegar Grindavík og Haukar mætast í Grindavík og Skallagrímur og Valur mætast í Borgarnesi. Stöð 2 Sport verður í Mustad-höllinn í Grindavík og sýnir beint frá leiknum.
Lifandi tölfræði á sínum stað á kki.is frá báðum leikjunum.
Domino's deild karla í kvöld
Mán. 10. des.
LIVEstatt á http://kki.is
19:15
Mustad-höllin
Sýndur beint á Stöð 2 Sport
GRINDAVÍK-HAUKAR
Fjósið, Borgarnesi
SKALLAGRÍMUR-VALUR
#korfubolti #dominosdeildin