14 apr. 2021

Búið er að birta leikjaplan Domino's og 1. deilda karla og kvenna á mótavef KKÍ.

Hægt er að nálgast leikjaplanið fyrir hverja deild, eins og sjá má hér að neðan.

  • Domino's deild karla https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=190
  • Domino's deild kvenna https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=189
  • 1. deild karla https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=191
  • 1. deild kvenna https://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Deildir-flokkar?league_id=231
Miðað við leikjaplanið hefst keppni í deildunum sem hér segir:
  • Domino's deild karla hefst 22. apríl og lýkur 10. maí
  • Domino's deild kvenna hefst 21. apríl og lýkur 8. maí
  • 1. deild karla hefst 23. apríl og lýkur 3. maí
  • 1. deild kvenna hefst 21. apríl og lýkur 8. maí

Unnið er hörðum höndum að því að teikna upp úrslitakeppni deildanna fjögurra, en von er á keppnisdagatali úrslitakeppninnar á næstu dögum.