7 jún. 2021Þriðji leikur Keflavíkur og KR fer fram í kvöld í Blue-höllinni í Reykjanesbæ í undanúrslitum Domino's deildar karla. Staðan er 2-0 fyrir Keflavík en þrjá sigra þarf til að trygga sér sæti í úrslitunum í ár. 

Leikurinn hefst kl. 20:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og lifandi tölfræði er á sínum stað á kki.is.

🏆 UNDANÚRSLIT 2021
🍕 Domino's deild karla
🗓 Mán. 7. júní
📍 Leikur 3
📺 Beint á Stöð 2 Sport 
🖥 LIVEstatt á kki.is

➡️ https://bit.ly/3i3OO50

⏰ 20:15
🏀 KEFLAVÍK(2) - KR(0)

⏰ 19:45 + 22:00
📺 Domino's Körfuboltakvöld fyrir og eftir leik

📲 #korfubolti 📲 #dominosdeildin