13 júl. 2021Búið er að velja og tilkynna 16 ára landslið stúlkna og drengja fyrir NM sumarið 2021.

Liðin leika 1.-5. ágúst í Kisakallio fimm leiki gegn Finnum, Dönum, Svíum, Eistum og Norðmönnum að venju.

Eftirtaldir leikmenn skipa liðin:

U16 stúlkna
Agnes Fjóla Georgsdóttir · Keflavík
Ása Lind Wolfram · Hamar
Bergdís Anna Magnúsdóttir · Fjölnir
Emma Hrönn Hákonardóttir · Fjölnir
Heiður Karlsdóttir · Skallagrímur
Helga María Janusdóttir · Hamar
Hildur Björk Gunnsteinsdóttir · Þór Þ.
Jana Falsdóttir · Keflavík
Lovísa Bylgja Sverrisdóttir · Njarðvík
Rannveig Guðmundsdóttir · Njarðvík
Sara Líf Boama · Valur
Valdís Una Guðmannsdóttir · Hrunamenn

U16 drengja
Björgvin Hugi Ragnarsson · Valur
Brynjar Kári Gunnarsson · Fjölnir
Garðar Kjartan Norðfjörð · Fjölnir
Hilmir Arnarson  · Fjölnir
Jóhannes Ómarsson · Valur
Kristján Fannar Ingólfsson · Stjarnan
Orri Már Svavarsson · Tindastóll
Sigurður Rúnar Sigurðsson · Stjarnan
Tómas Valur Þrastarson · Þór Þ.
Týr Óskar Pratiksson · Stjarnan
Veigar Örn Svavarsson · Tindastóll
Þórður Freyr Jónsson · ÍA