1 ágú. 2021

 

Fyrstu leikir í Norðurlandamóti U16 landsliða drengja og stúlkna sem fer fram í Kisakallio í Finnlandi eru í dag á móti Eistlandi.

Stúlkurnar byrja sinn leik kl.11:15 og drengirnir kl.14:00 ( leikir á íslenskum tíma)

Hérna er hægt að kaupa aðgang að beinum útsendingum af leikjunum

Hérna verða beinar tölfræðilýsingar undir 16 ára drengja

Hérna verða beinar tölfræðilýsingar undir 16 ára stúlkna

Leikir næstu daga 

2. ágúst   Finnland – U16 Stúlkna kl. 12:15 / U16 Drengja kl. 15:00

3.ágúst    Noregur – U16 Stúlkna kl. 11:15 / U16 Drengja kl. 16:30

4.ágúst    Danmörk – U16 Stúlkna kl. 11:15 / U16 Drengja kl. 16:45

5.ágúst    Svíþjóð – U16 Stúlkna kl. 07:00 / U16 Drengja kl. 09:00