10 sep. 2021

ÍA hefur þekkst boð um að taka það sæti sem Reynir S. lét frá sér í 1. deild karla á komandi leiktíð. ÍA tekur við öllum leikjum Reynis, hvort sem er heima- eða útileikjum, á þeim dögum sem áður var áætlað að leikir Reynis færu fram.

Leikjadagskrá 1. deildar karla má sjá hérna.