5 okt. 2021

Kynningarfundur úrvalsdeilda karla og kvenna er á dagskrá í dag og verður sýndur í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport.

Á fundinum verður skrifað undir samning við nýjan styrktaraðila úrvalsdeilda, ásamt því sem spár fyrir úrvals- og 1. deildir verða kynntar.