5 okt. 2021

Að venju var spá félaganna kynnt með pompi og prakt en þar kjósa liðin um niðuröðun félaganna í deildarkeppninni. Það eru fyrirliði, þjálfari og formaður hvers félags sem kýs og varð niðurstaðan í ár þessi:

Spá félaganna · Subway deild kvenna (hæsta gildi: 288 - lægsta gildi: 24)
1. Haukar · 284
2. Valur · 204
3. Fjölnir · 200
4. Keflavík · 136
5. Njarðvík · 90
6. Breiðablik · 80
7. Grindavík · 53
8. Skallagrímur  · 33

Spá félaganna · Subway deild karla (hæsta gildi: 432 - lægsta gildi: 36)
1. Njarðvík · 398 2. Keflavík · 367 3. Stjarnan · 329 4. Valur · 323 5. Tindastóll · 312 6. KR · 235 7. Grindavík · 223 8. Þór Þorlákshöfn · 215 9. ÍR · 146 10. Þór Akureyri  · 107 11. Breiðablik · 102 12. Vestri · 51

#korfubolti #subwaydeildin