8 okt. 2021Í kvöld verða tveir leikir á dagskránni þegar Grindavík fær Þór Akureyri í heimsókn í HS Orku-höllina í Grindavík kl. 18:15 og svo mætast Tindastóll og Valur í Síkinu á Sauðárkróki og verður hann sýndur beint á Stöð 2 Sport kl. 20:15.

🏀 Subway deild karla
🗓 Fös. 8. okt.
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
📍 HS Orku-höllin
🏀 GRINDAVÍK-ÞÓR AK.

⏰ 20:15
📍 Sauðárkrókur
🏀 TINDASTÓLL-VALUR 📺 BEINT | Stöð 2 Sport

📲 #subwaydeildin 📲 #korfubolti