13 okt. 2021Í kvöld fara fram þrír leikir í Subway deild kvenna og mun Stöð 2 Sport sýna tvo þeirra beint. Fyrst er það leikur Fjölnis og Keflavíkur í Dalhúsum kl. 18:15. Á sama tíma mætast Valur og Breiðablik á Hlíðarenda og verður sá leikur sýndur beint. Kl. 20:15 mætast svo Grindavík og Njarðvík í HS Orku-höllinni í Grindavík og hann verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport. 

🏀 Subway deild kvenna
🗓 Mið. 13. okt.
🖥 LIVEstatt á kki.is

⏰ 18:15
🏀 FJÖLNIR-KEFLAVÍK
🏀 VALUR-BREIÐABLIK 📺BEINT | Stöð 2 Sport

⏰ 20:15
🏀 GRINDAVÍK-NJARÐVÍK 📺BEINT | Stöð 2 Sport

📲 #subwaydeildin 📲 #korfubolti