23 jan. 2022Leik Tindastóls og KR í 1. deild kvenna hefur verið frestað þar sem upp er komið smit í leikmannahópi Tindastóls og allt liðið því komið í sóttkví. Leiknum hefur ekki verið fundinn nýr leiktími.