16 maí 2022

Haukar urðu Íslandsmeistari stúlknaflokks í gær með sigri á Fjölni í úrslitaleik í Dalhúsum. Leikurinn var nokkuð jafn, þó Haukar hafi leitt lengst af, 56-62. Þjálfari stúlknanna er Ingvar Þór Guðjónsson.

Elísabeth Ýr Ægisdóttir var valin maður leiksins, en hún skilaði 25 stigum og 17 fráköstum.

Til hamingju Haukar!