16 maí 2022

Stjarnan varð Íslandsmeistari 9. flokks stúlkna í gær með sigri á Keflavík í úrslitaleik í Dalhúsum. Stjarnan leiddi nánast allan leikinn og hafði öruggan sigur, 64-34. Þjálfari stúlknanna er Arnar Guðjónsson.

Kolbrún María Ármannsdóttir var valin maður leiksins, en hún skilaði 16 stigum og 28 fráköstum.

Til hamingju Stjarnan!