10 mar. 2023

Ársskýrsla KKÍ fyrir 2021-2023 hefur nú verið birt með þinggögnum á heimasíðu KKÍ. Hægt er að nálgast öll gögn tengd komandi Körfuknattleiksþingi hér. Einnig er minnt á að kjörbréfum skal skila eigi síðar en kl. 23:59 föstudaginn 17. mars á kki@kki.is.