
16 apr. 2025
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í þremur agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 67/2024-2025
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Elvar Hjartarson, leikmaður Aþenu/Leiknis, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Aþenu/Leiknis gegn Fylki, sem fram fór þann 10 apríl 20285.
Agamál 68/2024-2025
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Hjörtur Logi Þorgeirsson,leikmaður Fylkis, sæta eins leiks banni vegna háttsemi sinnar í leik Aþenu/Leiknis gegn Fylki, sem fram fór þann 10 apríl 2025.
Agamál 69/2024-2025
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Guðjón Ari Logason,leikmaður Aþenu/Leiknis, sæta áminningu vegna háttsemi sinnar í leik Aþenu/Leiknis gegn Fylki, sem fram fór þann 10 apríl 2025.