
3 júl. 2025
U18 lið stúlkna hélt út til Vilnius í Litháen í dag til að taka þátt í U18 EuroBasket Women B division.
Fyrsti leikur er á morgun gegn heimakonum kl 15:00 að staðartíma.
Heimasíða mótsins má finna hér: https://www.fiba.basketball/en/events/fiba-u18-womens-eurobasket-2025-division-b
Þar má bæði finna lifandi tölfræði sem og frítt streymi af leikjunum.
Liðið skipa
|
Arndís Rut Matthíasdóttir |
KR |
|
Bára Björk Óladóttir |
Stjarnan |
|
Elísabet Ólafsdóttir |
Stjarnan |
|
Emma Karólína Snæbjarnardóttir |
Þór Ak |
|
Fanney María Freysdóttir |
Stjarnan |
|
Hanna Gróa Halldórsdóttir |
Keflavík |
|
Heiðrún Björg Hlynsdóttir |
Stjarnan |
|
Hulda María Freysdóttir |
Njarðvík |
|
Jóhanna Ýr Ágústsdóttir |
Hamar/Þór |
|
Kolbrún María Ármannsdóttir |
Stjarnan |
|
Rebekka Rut Steingrímsdóttir |
KR |
|
Þórey Tea Þorleifsdóttir |
Grindavík |
Þjálfari: Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Margrét Ósk Einarsdóttir & Karl Ágúst Hannibalsson


