12 ágú. 2025

Seinnipartinn í dag þriðjudag, flýgur karlalandsliðið til Porto í Portúgal til að að spila tvo leiki í undirbúningi fyrir EuroBasket. Leikirnir fara fram í Braga og verða báðir leikirnir í beinni útsendingu á RÚV2.  

Fimmtudagur 14. ágúst: Svíþjóð – Ísland kl. 19:30 á Rúv 2
Föstudagur 15. ágúst: Portúgal – Ísland kl. 19:30 á Rúv 2

Það eru 13 leikmenn eftir í hópnum sem fara til til Portúgal.
 
Almar Orri Atlason – USA – 2 landsleikir
Elvar Már Friðriksson – Marousso, Grikkland – 76 
Haukur Helgi Pálsson – Álftanes – 77 
Hilmar Smári Henningsson – Stjarnan – 22 
Jón Axel Guðmundsson – Burgos, Spáni – 37 
Kári Jónsson – Valur – 37 
Kristinn Pálsson – Valur – 39 
Martin Hermannsson – Alba Berlin, Þýskaland – 79 
Orri Gunnarsson – Stjarnan – 13 
Styrmir Snær Þrastarson – Belfius-Mons, Belgía – 22 
Sigtryggur Arnar Björnsson – Tindastóll – 39 
Tryggvi Hlinason – Bilbao, Spánn – 71 
Ægir Þór Steinarsson – Stjarnan - 93

Craig Pedersen þjálfari
Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarþjálfari
Viðar Örn Hafsteinsson aðstoðarþjálfari
Valdimar Halldórsson sjúkraþjálfari
Björn Orri Hermannsson íþróttasálfræðiráðgjafi
Sigrún Ragnarsdóttir skrifstofustjóri KKÍ