28 okt. 2025

Öllu mótahaldi hefur verið frestað hjá Körfuknattleikssambandi Íslands í dag þriðjudaginn 28. október.

Yngri flokka leikir sem voru á dagskrá hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Leikir í Bónus deild kvenna sem voru á dagskrá í kvöld eru komnir á dagskrá miðvikudaginn 29.október kl.19:15.

Eftirfarandi leikir færast yfir á miðvikdaginn 29.október og fer þá heil umferð fram í Bónus deild kvenna.

Stjarnan - Keflavík

Haukar - Hamar/Þór

Ármann - Valur