3 nóv. 2025

Dregið var í 16 liða úrslit VÍS bikars karla og kvenna í Laugardalnum í dag. 16 liða úrslitin verða leikin dagana 13.-15. desember nk. og dregið verður í 8 liða úrslit VÍS bikarkeppninnar þann 17. desember. VÍS bikarúrslitin sjálf verða leikin dagana 3.-8. febrúar nk. í Smáranum.

VÍS BIKAR KARLA

Leikið verður dagana 14.-15. desember (sunnudagur/mánudagur).

KR – Fjölnir

Valur – ÍR

Snæfell – KV

Grindavík – Ármann

Stjarnan – Álftanes

Breiðablik – Haukar

ÍA – Keflavík

Tindastóll - Hamar

VÍS BIKAR KVENNA

Leikið verður dagana 13.-14. desember (laugardagur/sunnudagur).

Tindastóll – Þór Ak.

Grindavík – Stjarnan

ÍR – Ármann

Njarðvík – Haukar

KR – Snæfell

Fjölnir – Hamar/Þór

Valur – Keflavík

Aþena - Selfoss