
18 nóv. 2025Ísland tekur á móti Portúgal í Lissabon í kvöld kl 19:00. Þetta er annar leikur liðsins í G riðli undankeppni EuroBasket 2027.
Bæði lið töpuðu fyrsta leik sínum í riðlinum gegn Serbíu.
Hér að neðan er hópur Íslands í leiknum mikilvæga í kvöld.
Leikurinn er sýndur í beinni útsendingu á Rúv 2 og hefst útsendingin kl 18:50.
2 Isabella Ósk Sigurðardóttir
3 Þóra Kristín Jónsdóttir
4 Kolbrún María Ármannsdóttir
5 Helena Rafnsdóttir
6 Þóranna Kika Hodge-Carr
10 Thelma Dís Ágústsdóttir
14 Sara Rún Hinriksdóttir
17 Rebekka Rut Steingrímsdóttir
19 Sigrún Björg Ólafsdóttir
22 Anna Ingunn Svansdóttir
24 Danielle Rodriguez
25 Ásta Júlía Grímsdóttir


