5 des. 2025

Í dag 5. desember er dagur sjálfboðaliðans. KKÍ þakkar sjálfboðaliðum innan körfuknattleikshreyfingarinnar fyrir ómetanlegt framlag í þágu körfuknattleiks á landinu.

Þið eruð ómetanleg.