
11 des. 2025
Bjarki Þór Davíðsson var í Litháen í gær og dæmdi leik Kibirkstis-TOKS og Magnolia Basket Campasso frá Ítalíu. Leikur var fyrri leikur liðanna í forkeppni úrslitakeppni EuroCup kvenna og unnu heimakonu leikinn 87-70.
Með Bjarka dæmdu Elias Anttoen frá Finnlandi og Bogna Podkwinska frá Póllandi. Eftirlitsmaður var Dainis Grinbergs frá Lettlandi.


