
17 des. 2025
Dregið verður í 8 liða úrslit VÍS bikarsins í Laugardalnum í dag kl.12:15. Hægt verður að fylgjast með í bikardrættinum hérna í beinni útsendingu. Eftirfarandi lið verða í pottinum þegar dregið verður í 8 liða úrslit VÍS bikarsins.
VÍS BIKARKEPPNI KARLA
BREIÐABLIK
GRINDAVÍK
KEFLAVÍK
KR
SNÆFELL
STJARNAN
TINDASTÓLL
VALUR
VÍS BIKARKEPPNI KVENNA
AÞENA
ÁRMANN
GRINDAVÍK
HAMAR/ÞÓR
HAUKAR
KEFLAVÍK
KR
TINDASTÓLL


