13 jan. 2026

Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.

 

 

Agamál 29/2025-2026

Með vísan til ákvæðis b. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal þjálfari Vals, Jamil Abiad, sæta sekt að fjárhæð 40.000 kr. vegna háttsemi sinnar í leik Tindastóls og Vals sem fram fór þann 7. janúar 2026.

Agamál 30/2025-2026

Með vísan til a. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal Ilija Dokovic, leikmaður ÍA, sæta 15.000 kr. sekt vegna háttsemi sinnar í leik ÍA og Grindavíkur sem fram fór þann 8. janúar 2026.

Agamál 31/2025-2026

Með vísan til ákvæðis b. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærði, Nebojsa Knezevic þjálfari Sindra, 40.000 króna sektar vegna háttsemi sinnar í leik Skallagríms gegn Sindra, sem fram fór þann 09 janúar 2026.

 

Agamál 101/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Daði Berg Grétarsson þjálfari Hamars, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 102/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal DeAndre Kane leikmaður Grindavíkur, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 103/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Steinar Kaldal þjálfari Ármanns, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 104/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Daníel Andri Halldórsson þjálfari KR, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 105/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Ricardo Gonzalez þjálfari Þórs Akureyri, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 106/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Einar Árni Jóhannsson þjálfari Njarðvíkur, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 107/2025-2026

Með vísan til ákvæðis p. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Grindavík, sæta 60 þúsund króna sekt vegna 7 refsistiga sem liðið hlaut í leik Stjörnunnar og Grindavíkur.

Agamál 108/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Nebojsa Knezevic þjálfari Sindra, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 109/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal DeAndre Kane, sæta 30 þúsund króna sekt vegna 6 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 110/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Pétur Már Sigurðsson þjálfari Skallagríms, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 111/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Steinar Kalda þjálfari Ármanns, sæta 30 þúsund króna sekt vegna 6 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 112/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Baldur Már Stefánsson þjálfari Fjölnis, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 113/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Gunnlaugur Smárason þjálfari Snæfells, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 114/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Nebojsa Knezevic þjálfari Sindra, sæta 30 þúsund króna sekt vegna 6 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 115/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Jamil Abiad þjálfari Vals, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 116/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Keflavíkur, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.

Agamál 117/2025-2026

Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Israel Martin þjálfari Tindastóls, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.