
21 jan. 2026
Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.
Agamál 32/2025-2026
Með vísan til c. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal William Thompson, leikmaður Fjölnis, sæta 40.000 kr. sekt vegna háttsemi sinnar í leik Fjölnis og Skallagríms sem fram fór þann 16. janúar 2026.
Agamál 33/2025-2026
Með vísan til ákvæðis a. liðar 1. mgr. 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal hinn kærða, Andrea Jovicevic, leikmaður Aþenu, sæta 15.000 króna sektar vegna háttsemi sinnar í leik Fjölni gegn Aþenu, sem fram fór þann 16 janúar 2026.
Agamál 34/2025-2026
Með vísan til e. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál, skal Jónas Eyþórsson, leikmaður Tindastóls, sæta fimm leikja banni vegna háttsemi sinnar eftir leik Tindastóls og Aftureldingar í 2 deild karla sem fram fór þann 18. janúar 2026.
Agamál 118/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Frank Aron Booker leikmaður Vals, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.
Agamál 119/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Kristófer Acox leikmaður Vals, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.
Agamál 120/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal William Thompson leikmaður Fjölnis, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 2 tæknivilla og 1 brottrekstrarvillu sem hann hefur hlotið á tímabilinu.
Agamál 121/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Daði Berg Grétarsson þjálfari Hamars, sæta 30 þúsund króna sekt vegna 6 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.
Agamál 122/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Jakorie Smith leikmaður Snæfells, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.
Agamál 123/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Baldur Már Stefánsson þjálfari Fjölnis, sæta 30 þúsund króna sekt vegna 6 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.
Agamál 124/2025-2026
Með vísan til ákvæðis q. liðar 13. gr. reglugerðar um aga- og úrskurðarmál skal Viðar Hafsteinsson þjálfari Hattar, sæta 20 þúsund króna sekt vegna 4 tæknivilla sem hann hefur hlotið á tímabilinu.


