25 jún. 2017Þessa stundina eru landslið U16 og U18 og fylgdarlið, alls 69 manns, á ferðalagi til Finnlands á Norðurlandmót yngri liða 2017. Mótið verður haldið annað árið í röð í umsjón Finnlands í Kisakallio íþróttamiðstöðinni í Lohja, sem er í um 50 mín. akstri frá Helsinki.
Meira