8 apr. 2017Í dag mætast í þriðja sinn, Stjarnan og Grindavík í undanúrslitaeinvígi sínu í undanúrslitum Domino's deildar karla.
Leikurinn hefst kl. 16:00 í Ásgarði, Garðabæ og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Frá kl. 14:30 verður Trophy Tour FIBA á svæðinu í anddyri Ásgarðs þar sem EuroBasket 2017 verður kynnt og gestum gefst kostur á að skoða keppnisboltann á EM, sjá Evrópumeistarabikarinn sjálfan og taka myndir með sér við hann og með Sam Dunk, lukkudýri keppninnar.
Meira