30 apr. 2017KR varð í kvöld Íslandsmeistari 2017 í Domino's deild karla eftir 95:56 sigur á Grindavík oddaleik, hreinum úrslitaleik um titilinn. KR vann því einvígið 3-2 og fengu titilinn afhendann í leikslok.
Hannes S. Jónsson afhendi fyrirliða KR, Brynjari Þór Björnssyni, Íslandsmeistarabikarinn en þetta er 16. íslandsmeistaratitill KR frá upphafi.
Jón Arnór Stefánsson var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar í leikslok.
Meira