Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025 leikur í dag

6 feb. 2025A landslið kvenna á leik í dag við Tyrkland í undankeppni Eurobasket Women 2025. Leikurinn fer fram í Izmit í Tyrklandi og hefst leikurinn kl. 15:50. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV. Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 5 FEBRÚAR 2024

5 feb. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fjórum agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Davíð Tómas í Portúgal

5 feb. 2025Davíð Tómas Tómasson dæmdi í kvöld leik FC Porto og Maroussi frá Grikklandi í lokaumferð annarar umferðar FIBA Europe Cup en leikið var í Portugal. Heimamenn unnu leikinn 80-76 og komast þar með uppfyrir Grikkina en bæði liðin sitja eftir þar sem Tofas frá Tyrklandi sigraði Zaragosa á sama tíma og fara því Zaragosa og Tofas áfram í 8 liða úrslit.Meira
Mynd með frétt

Öllum leikjum dagsins frestað vegna veðurs

5 feb. 2025Vegna veðurs hefur öllum leikjum dagsins verið frestað. Meira
Mynd með frétt

Bónus deild karla | Haukar - Þór Þ. | frestað

31 jan. 2025Leik Hauka og Þórs Þ. í Bónus deild karla sem var á dagskrá kl.19:00 í kvöld hefur verið frestað vegna leka úr þaki niður á leikvöll. Leikurinn er kominn á dagskrá sunnudaginn 2.febrúar kl.17:00Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 31 JANÚAR 2024

31 jan. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í kærumáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

A Landslið kvenna, undankeppni Eurobasket Women 2025

31 jan. 2025Ísland mun leika tvo útileiki í þessum landsliðs glugga. Sá fyrri fer fram 6. febrúar gegn Tyrklandi í Izmit og sá síðari 9. febrúar gegn Slóvakíu í Bratislava.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla | tveimur leikjum frestað

30 jan. 2025Tveimur leikjum í 1. deild karla sem var seinkað fyrr í dag hefur verið frestað. Leikjum Fjölnir - Hamar og Selfoss - KV. Frestunin kemur til þess að Hellisheiði er enn lokuð en til stóð að opna hana fyrr í kvöld.Meira
Mynd með frétt

1. deild karla | tveimur leikjum seinkað

30 jan. 2025Tveimur leikjum í 1. deild karla sem voru á dagskrá kl.19:15 í kvöld hefur verið seinkað til kl.20:00. Leikjum Fjölnir - Hamar og Selfoss - KV.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 29 JANÚAR 2024

29 jan. 2025 Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í fimm agamálum sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

KKÍ 64 ára í dag

29 jan. 2025Í dag fögnum við 64 ára afmæli Körfuknattleiksambands Íslands, en sambandið var formlega stofnað sunnudaginn 29. janúar 1961. Körfubolti hafði verið stundaður hér á landi um nokkurt skeið áður en kom að stofnun KKÍ, en eftir dugnað stórhuga baráttumanna tókst að setja KKÍ á stofn. Þeim eigum við mikið að þakka.Meira
Mynd með frétt

KKÍ þing 2025 - Þingboð

29 jan. 2025Körfuknattleikssamband Íslands boðar með bréfi þessu til þings sambandsins 15. mars næstkomandi. Körfuknattleiksþingið verður haldið á Grand Hótel. Nánari upplýsingar eru í viðhengi í frétt.Meira
Mynd með frétt

Félagskipti tímabilið 2024-2025 · Félagaskiptaglugginn lokar eftir 31. janúar

24 jan. 2025Samkvæmt reglugerð um félagskipti er nú opið fyrir félgaskipti allra leikmanna, það er bæði fyrir yngri flokka leikmenn og leikmenn eldri en 20 ára og verður félagaskiptaglugginn opinn út mánuðinn eða til miðnættis föstudags 31. janúar. Eftir það lokar fyrir ÖLL félagskipti út tímabilið.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 23 JANÚAR 2024

23 jan. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 22 JANÚAR 2024

22 jan. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Yngri landslið koma til æfinga í febrúar

22 jan. 2025Fimm yngri landslið munu koma til æfinga í febrúar. Eru það U15 ára og U16 ára stúlkna og drengja sem og U18 ára lið drengja. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til æfinga.Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni karla | 8 liða úrslit

19 jan. 20258 liða úrslit í VÍS bikarkeppni karla hefjast í dag, sunnudaginn 19. janúar með nágrannaslag í Garðabænum þegar Álftanes tekur á móti Stjörnunni kl.19:15 og er leikurinn sýndur í beinni útsendingu á RÚV 2. Á morgun mánudaginn 20. janúar lýkur 8 liða úrslitum með þremur viðureignum sem hefjast allar kl.19:15. Bikarmeistarar Keflavíkur taka á móti Haukum, KR og Njarðvík eigast við á Meistaravöllum og 1. deildar lið Sindra fær Íslandsmeistara Vals í heimsókn.Meira
Mynd með frétt

VÍS bikarkeppni kvenna | 8 liða úrslit

18 jan. 20258 liða úrslit í VÍS bikarkeppni kvenna hefjast í dag, laugardaginn 18. janúar. Fyrsti leikur dagsins hefst kl.15:00 og í beinni útsendingu á RÚV þegar toppliðin í Bónus deild kvenna Þór Ak. og Haukar mætast á Akureyri. Njarðvík tekur á móti Tindastól í IceMar Höllinni kl.16:00 og Grindavík fær Stjörnuna í heimsókn í Smárann kl.17:00. 8 liða úrslitum í VÍS bikar kvenna lýkur síðan á morgun sunnudaginn 19.janúar þegar 1.deildar liðs Ármann mætir Hamar/Þór kl.19:00 í Laugardalshöll.Meira
Mynd með frétt

NIÐURSTAÐA AGA- OG ÚRSKURÐARNEFNDAR KKÍ 15 JANÚAR 2024

15 jan. 2025Aga- og úrskurðarnefnd hefur komist að niðurstöðu í agamáli sem henni hafði borist til úrlausnar.Meira
Mynd með frétt

Lokaleikir Íslands í EuroBasket karla 2025

15 jan. 2025Eftir ótrúlegan úti sigur á Ítalíu er komið að lokaleikjunum í í undankeppni EM, FIBA EuroBasket 2025. Fyrri leikurinn er úti á móti Ungverjalandi þann 20. febrúar, seinni leikurinn þar sem við ætlum endanlega að tryggja okkur á EM er á móti Tyrklandi þann 23. febrúar í Laugardalshöll. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira