Fagteymi KKÍ
/kki_logo_trans.png)
Fagteymi KKÍ
KKÍ er með starfandi fagteymi innan sinna raða sem kemur að öllum verkefnum landsliða KKÍ. Afreksstjóri KKÍ og starfsmenn fagteymis sjá um meðhöndlun málefna sem snertir allt er varðar læknisaðstoð, sjúkraþjálfun og lyfja- og sjúkravörur, beiðnum í myndatökur og faglega ráðgjöf við þjálfara landsliðana og leikmenn þeirra.
Fagteymi KKÍ frá 2025
Hallgrímur Kjartansson· Læknir
Berglind Láru-Gunnarsdóttir · Læknir
Sædís Magnúsdóttir · Sjúkraþjálfari, Atlas Endurhæfing
Valdimar Halldórsson · Sjúkraþjálfari, Atlas Endurhæfing
Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira