Hér er ætlunin að taka saman hvaða þjálfarar hafa gert lið að Íslands- og bikarmeisturum á Íslandi. Þessi grein er í vinnslu en markmiðið er að bæta við hana hægt og bítandi og vinna okkar aftur í tímann. Við byrjum á því að taka saman síðasta keppnistímabil.

Ábendingar um þjálfara sem gert hafa lið af meisturum og vantar á listann hér fyrir neðan eru vel þegnar og best er að senda þær á oskaroj@gmail.com.

 

Keppnistímabilið 2019-2020:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar: 
Meistaraflokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
Unglingaflokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
Drengjaflokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
10. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
9. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
8. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
7. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19)
Minnibolti 11 ára Keppni ekki lokið vegna Covid-19
Minnibolti 10 ára Keppni ekki lokið vegna Covid-19

Konur:
Meistaraflokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
Stúlknaflokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
10. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
9. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
8. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
7. flokkur Keppni ekki lokið vegna Covid-19
Minnibolti 11 ára Keppni ekki lokið vegna Covid-19
Minnibolti 10 ára Keppni ekki lokið vegna Covid-19


Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Stjarnan (Arnar Guðjónsson)
Unglingaflokkur Breiðablik ()
Drengjaflokkur KR ()
10. flokkur Stjarnan ()
9. flokkur Fjölnir (
Konur:
Meistaraflokkur Skallagrímur (Guðrún Ámundadóttir)
Stúlknaflokkur  Njarðvík ()
10. flokkur Keflavík ()
9. flokkur Keflavík ()

Keppnistímabilið 2018-2019:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Breiðablik ()
Drengjaflokkur Þór Ak. ()
10. flokkur Breiðablik ()
9. flokkur Fjölnir ()
8. flokkur Fjölnir  ()
7. flokkur Stjarnan ()
Minnibolti 11 ára Stjarnan ()
Minnibolti 10 ára Njarðvík ()

Konur:
Meistaraflokkur Valur (Darri Freyr Atlason)
Stúlknaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Grindavík ()
9. flokkur Grindavík ()
8. flokkur Keflavík ()
7. flokkur KR ()
Minnibolti 11 ára ÍR (Brynjar Karl Sigurðsson)
Minnibolti 10 ára KR ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Stjarnan (Arnar Guðjónsson)
Unglingaflokkur Njarðvík ()
Drengjaflokkur Stjarnan ()
10. flokkur Stjarnan ()
9. flokkur Stjarnan (
Konur:
Meistaraflokkur Valur (Darri Freyr Atlason)
Stúlknaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Grindavík ()
9. flokkur Keflavík ()

Keppnistímabilið 2017-2018:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur Njarðvík ()
Drengjaflokkur Haukar ()
10. flokkur KR ()
9. flokkur Fjölnir ()
8. flokkur Breiðablik ()
7. flokkur Fjölnir ()
Minnibolti 11 ára Stjarnan ()
Minnibolti 10 ára Stjarnan ()

Konur:
Meistaraflokkur Haukar ()
Stúlknaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Grindavík ()
9. flokkur Grindavík ()
8. flokkur Keflavík ()
7. flokkur Keflavík ()
Minnibolti 11 ára KR ()
Minnibolti 10 ára ÍR ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Tindastóll (Israel Martin)
Unglingaflokkur Breiðablik ()
Drengjaflokkur Þór Ak. ()
10. flokkur Fjölnir ()
9. flokkur Hrunamenn/Þór Þ. (
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur  Breiðablik ()
10. flokkur Grindavík ()
9. flokkur Grindavík ()

Keppnistímabilið 2016-2017:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar: 
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur Haukar ()
Drengjaflokkur Haukar ()
10. flokkur Stjarnan ()
9. flokkur KR ()
8. flokkur Stjarnan ()
7. flokkur Fjölnir (Hjalti Þór Vilhjálmsson)
Minnibolti Fjölnir()

Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Stúlknaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Njarðvík ()
9. flokkur Keflavík ()
8. flokkur Njarðvík (Bylgja Sverrisdóttir)
7. flokkur Keflavík ()
Minnibolti Keflavík (Jón Guðmundsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur KR (Jens Guðmundsson)
Drengjaflokkur KR (Bojan Desnica)
10. flokkur Stjarnan (Halldór Kristmannsson)
9. flokkur Vestri (Yngvi Páll Gunnlaugsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur  Haukar (Ingvar Þór Guðjónsson)
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
9. flokkur Grindavík (Ólöf Helga Pálsdóttir)

Keppnistímabilið 2015-2016:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur Grindavík (Guðmundur Bragason)
Drengjaflokkur ÍR (Borche Ilievski)
10. flokkur Haukar (Pétur Ingvarsson)
9. flokkur Þór Akureyri (Ágúst Guðmundsson)
8. flokkur Valur (Ágúst Björgvinsson)
7. flokkur Stjarnan (Snorri Örn Arnaldsson)
Minnibolti Fjölnir (Einar Hansberg Árnason)

Konur:
Meistaraflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
Stúlknaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
10. flokkur KR (Yngvi Páll Gunnlaugsson)
9. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)
8. flokkur Grindavík (Ólöf Helga Pálsdóttir)
7. flokkur Grindavík (Ellert Magnússon)
Minnibolti Grindavík (Ellert Magnússon)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Logi Gunnarsson)
10. flokkur Haukar (Pétur Ingvarsson)
9. flokkur Þór Akureyri (Ágúst Guðmundsson)
Konur:
Meistaraflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
Stúlknaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
10. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)
9. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)



Keppnistímabilið 2014-2015:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur Tindastóll (Israel Martin)
Drengjaflokkur Grindavík/Þór Þorl. (Björn Steinar Brynjólfsson)
11. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
10. flokkur ÍR (Herbert Svavar Arnarson)
9. flokkur KR (Darri Freyr Atlason)
8. flokkur Þór Akureyri (Ágúst Guðmundsson)
7. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
Minnibolti Stjarnan (Elías Orri Gíslason)

Konur:
Meistaraflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
Stúlknaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
10. flokkur Keflavík (Einar Einarsson)
9. flokkur Keflavík (Einar Einarsson)
8. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)
7. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
Minnibolti Grindavík (Ellert Magnússon)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Stjarnan (Hrafn Kristjánsson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur Haukar (Pétur Ingvarsson)
11. flokkur KR (Skúli Ingibergur Þórarinsson)
10. flokkur KR (Skúli Ingibergur Þórarinsson)
9. flokkur Haukar (Henning Henningsson)
Konur:
Meistaraflokkur Grindavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
Stúlknaflokkur Haukar (Ingvar Guðjónsson)
10. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
9. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)

Keppnistímabilið 2013-2014:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Andy Johnston)
Drengjaflokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson)
11. flokkur Grindavík/Þór Þorl. (Jóhann Árni Ólafsson)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson) 
9. flokkur ÍR (Herbert Svavar Arnarson)
8. flokkur KR (Bojan Desnica)
7. flokkur Stjarnan (Kjartan Atli Kjartansson)
Minnibolti Keflavík (Björn Einarsson)

Konur:
Meistaraflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Andy Johnston)
Stúlknaflokkur Keflavík (Reggie Dupree) 
10. flokkur Keflavík (Þröstur Leó Jóhannsson)
9. flokkur Keflavík (Þröstur Leó Jóhannsson) 
8. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
7. flokkur Njarðvík (Agnar Mar Gunnarsson)
Minnibolti Grindavík (Ellert Magnússon)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur KR (Skúli Ingibergur Þórarinsson)
11. flokkur Grindavík/Þór Þorl. (Jóhann Árni Ólafsson)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur ÍR (Herbert Svavar Arnarson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Bjarni Magnússon)
Unglingaflokkur Keflavík (Andy Johnston)
Stúlknaflokkur Keflavík (Reggie Dupree)
10. flokkur Haukar (Ingvar Guðjónsson)
9. flokkur Keflavík (Þröstur Leó Jóhannsson)


Keppnistímabilið 2012-2013:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
11. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur KR (Bojan Desnica)
8. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
7. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
Minnibolti Stjarnan (Kjartan Atli Kjartansson)

Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir og Marín Rós Karlsdóttir)
Stúlknaflokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir og Marín Rós Karlsdóttir)
10. flokkur Haukar (Ingvar Guðjónsson)
9. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
8. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
7. flokkur Keflavík (Björn Einarsson)
Minnibolti Keflavík (Guðmundur Skúlason)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Stjarnan (Teitur Örlygsson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur KR (Sigurður Hjörleifsson)
11. flokkur Grindavík (Jóhann Árni Ólafsson)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur KR (Bojan Desnica)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir og Marín Rós Karlsdóttir)
Stúlknaflokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir og Marín Rós Karlsdóttir)
10. flokkur Haukar (Ingvar Guðjónsson)
9. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)


Keppnistímabilið 2011-2012:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Helgi Jónas Guðfinnsson)
Unglingaflokkur KR (Hrafn Kristjánsson)
Drengjaflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
11. flokkur Stjarnan (Justin Shouse)
10. flokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson) 
9. flokkur Grindavík (Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir)
8. flokkur KR (Yngvi Gunnlaugsson)
7. flokkur KR (Hallgrímur Brynjólfsson)
Minnibolti Keflavík (Björn Einarsson) 

Konur:
Meistaraflokkur Njarðvík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
Stúlknaflokkur Njarðvík (Sverrir Þór Sverrisson)
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
9. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
8. flokkur Keflavík (Björn Einarsson) 
7. flokkur Keflavík (Björn Einarsson) 
Minnibolti Keflavík (Rannveig Randversdóttir) 

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson) 
Unglingaflokkur KR (Hrafn Kristjánsson) 
Drengjaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
11. flokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
10. flokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson)
9. flokkur Grindavík (Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir)
Konur:
Meistaraflokkur Njarðvík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Stúlknaflokkur Njarðvík (Sverrir Þór Sverrisson)
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson) 
9. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)


Keppnistímabilið 2010-2011:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Hrafn Kristjánsson) 
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson) 
11. flokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
10. flokkur Stjarnan (Kjartan Atli Kjartansson) 
9. flokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson)
8. flokkur Grindavík (Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir)
7. flokkur KR (Bojan Desnica)
Minnibolti KR (Finnur Freyr Stefánsson)

Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Falur Harðarson) 
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
9. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson) 
8. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
7. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
Minnibolti Keflavík (Björn Einarsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Hrafn Kristjánsson) 
Unglingaflokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)´
11. flokkur Njarðvík/Grindavík (Einar Árni Jóhannsson)
10. flokkur Höttur (Viðar Örn Hafsteinsson)
9. flokkur Tindastóll (Kári Marisson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson) 
Unglingaflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson) 
9. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)


Keppnistímabilið 2009-2010:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson) Tvöfalt
Unglingaflokkur Haukar (Ívar Ásgrímsson)
Drengjaflokkur Fjölnir (Bjarni Karlsson) 
11. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson) Tvöfalt
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson) Tvöfalt
9. flokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson) Tvöfalt
8. flokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
7. flokkur Grindavík (Guðmundur Bragason og Stefanía Jónsdóttir)
Minnibolti KR (Benedikt Guðmundsson)

Konur:
Meistaraflokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Unglingaflokkur Haukar (Davíð Ásgrímsson) 
Stúlknaflokkur Haukar (Davíð Ásgrímsson) Tvöfalt
10. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir) Tvöfalt
9. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir) Tvöfalt
8. flokkur Keflavík (Einar Einarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson)
7. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
Minnibolti Keflavík (Jón Guðmundsson) 

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Hamar/Þór Þ. (Ágúst Björgvinsson) 
Drengjaflokkur Snæfell/Skallagrímur (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson) 
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson) 
9. flokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Henning Henningsson)
Unglingaflokkur Grindavík (Jóhann Þór Ólafsson)
Stúlknaflokkur Haukar (Davíð Ásgrímsson)
10. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir)
9. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir)


Keppnistímabilið 2008-2009:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Drengjaflokkur Fjölnir (Bjarni Karlsson) 
11. flokkur Fjölnir (Bárður Eyþórsson)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur Njarðvík (Örvar Þór Kristjánsson)
8. flokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
7. flokkur Stjarnan (Justin Shouse)
Minnibolti 11 ára KR (Kristinn Þorvaldsson)
Minnibolti 10 ára KR (Benedikt Guðmundsson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
Unglingaflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson) 
Stúlknaflokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson) 
9. flokkur Grindavík (Ellert Magnússon)
8. flokkur Keflavík (Einar Einarsson)
7. flokkur Keflavík (Einar Einarsson)
Minnibolti, 11 ára Keflavík (Jón Guðmundsson)
Minnibolti, 10 ára Keflavík (Jón Guðmundsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Stjarnan (Teitur Örlygsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Guðbrandur Jóhann Stefánsson)
Drengjaflokkur Fjölnir (Bjarni Karlsson)
11. flokkur Fjölnir (Bárður Eyþórsson)
10. flokkur Njarðvík (Örvar Þór Kristjánsson)
9. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Konur:
Meistaraflokkur KR (Jóhannes Árnason)
Unglingaflokkur KR (Finnur Freyr Stefánsson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
10. flokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
9. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir)

Keppnistímabilið 2007-2008:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur FSu (Brynjar Karl Sigurðsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Fjölnir (Tómas Holton)
10. flokkur Njarðvík (Örvar Þór Kristjánsson)
9. flokkur Breiðablik (Einar Árni Jóhannsson)
8. flokkur KR (Sigurður Hjörleifsson)
7. flokkur Njarðvík (Daníel Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Haukar (Ívar Ásgrímsson)
Minnibolti 10 ára Grindavík (Ellert Magnússon)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson)
Unglingaflokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
Stúlknaflokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
10. flokkur Njarðvík (Unndór Sigurðsson)
9. flokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)
8. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir)
7. flokkur Grindavík (Ellert Magnússon)
Minnibolti, 11 ára Keflavík (Einar Einarsson)
Minnibolti, 10 ára Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Snæfell (Geoff Kotila)
Unglingaflokkur FSu (Brynjar Karl Sigurðsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Fjölnir (Tómas Holton)
10. flokkur Njarðvík (Örvar Kristjánsson)
9. flokkur Keflavík (Vilhjálmur S. Steinarsson)
Konur:
Meistaraflokkur Grindavík (Igor Beljanski)
Unglingaflokkur KR (Jóhannes Árnason)
Stúlknaflokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
10. flokkur Haukar (Lúðvík Bjarnason)
9. flokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)


Keppnistímabilið 2006-2007:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur Fjölnir (Tómas Holton)
9. flokkur Njarðvík (Örvar Þór Kristjánsson)
8. flokkur Keflavík (Einar Einarsson)
7. flokkur KR (Sigurður Hjörleifsson)
Minnibolti 11 ára Breiðablik (Snorri Örn Arnaldsson)
Minnibolti 10 ára Haukar (Vilhjálmur Skúli Steinarsson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
Unglingaflokkur Ekki til
Stúlknaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
10. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
9. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
8. flokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)
7. flokkur Keflavík (Erla Reynisdóttir)
Minnibolti, 11 ára Grindavík (Ellert Magnússon)
Minnibolti, 10 ára Keflavík (Einar Einarsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur ÍR (Jón Arnar Ingvarsson)
Unglingaflokkur Fjölnir (Hjalti Þór Vilhjálnsson)
Drengjaflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
11. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur Fjölnir (Tómas Holton)
9. flokkur Fjölnir (Hörður Axel Vilhjálmsson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
Unglingaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
Stúlknaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
10. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
9. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)


Keppnistímabilið 2005-2006:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Unglingaflokkur Fjölnir (Hjalti Þór Vilhjálmsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Njarðvík (Jón Júlíus Árnason)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur Fjölnir (Tómas Holton)
8. flokkur Fjölnir (Benedikt Guðmundsson))
7. flokkur Breiðablik (Bjarni Gaukur Þórmundsson)
Minnibolti 11 ára KR (Sigurður Hjörleifsson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
Unglingaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
10. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
9. flokkur Kormákur (Már Hermannsson)
8. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
7. flokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)
Minnibolti, 11 ára Grindavík (Ellert Magnússon)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur FSu (Brynjar Karl Sigurðsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Valur (Ágúst Jensson)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur Fjölnir (Tómas Holton)
Konur:
Meistaraflokkur ÍS (Ívar Ásgrímsson)
Unglingaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
10. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
9. flokkur Njarðvík (Agnar Mar Gunnarsson)

Keppnistímabilið 2004-2005:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Fjölnir (Hjalti Þór Vilhjálmsson)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur KR (Tómas Hermannsson)
8. flokkur Fjölnir (Hlynur Skúli Auðunsson)
7. flokkur Fjölnir (Benedikt Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Breiðablik (Bjarni Gaukur Þórmundsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Unglingaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
10. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson og Reynir Kristjánsson)
9. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson og Reynir Kristjánsson)
8. flokkur Njarðvík (Bylgja Sverrisdóttir)
7. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson og Ágúst Björgvinsson)
Minnibolti, 11 ára Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Unglingaflokkur Fjölnir (Snorri Örn Arnaldsson)
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
11. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur KR (Tómas Hermannsson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
Unglingaflokkur Haukar (Ágúst Björgvinsson)
10. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
9. flokkur Grindavík (Davíð Friðriksson)

Keppnistímabilið 2003-2004:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)
Unglingaflokkur Haukar (Reynir Kristjánsson)
Drengjaflokkur KR (Herbert Arnarson)
11. flokkur KR (Bojan Desnica og Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur Fjölnir (Hjalti Þór Vilhjálmsson)
9. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
8. flokkur KR (Tómas Hermannsson)
7. flokkur Fjölnir (Benedikt Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Njarðvík (Guðni Erlendsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Haukar (Predrag Bojovic)
10. flokkur Keflavík (Kristinn Óskarsson)
9. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
8. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
7. flokkur Keflavík (Svava Ósk Stefánsdóttir)
Minnibolti Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson og Bylgja Sverrisdóttir)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)
Unglingaflokkur Fjölnir (Ragnar Torfason)
Drengjaflokkur KR (Herbert Arnarson)
11. flokkur Fjölnir (Ásgeir Skúlason)
10. flokkur Valur (Sævaldur Bjarnason)
9. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Hjörtur Harðarson)
Unglingaflokkur Haukar (Predrag Bojovic)
10. flokkur Keflavík (Kristinn Óskarsson)
9. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)

Keppnistímabilið 2002-2003:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Teitur Örlygsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Teitur Örlygsson)
11. flokkur Fjölnir (Ásgeir Skúlason)
10. flokkur Fjölnir (Ásgeir Skúlason)
9. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
8. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
7. flokkur Haukar (Pálmar Sigurðsson)
Minnibolti 11 ára Breiðablik (Gylfi Gröndal)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
Unglingaflokkur Haukar (Predrag Bojovic)
10. flokkur Haukar (Egidija Raubaité)
9. flokkur Keflavík (Kristinn Óskarsson og Jón Halldór Eðvaldsson)
8. flokkur Njarðvík (Júlíus Valgeirsson)
7. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
Minnibolti Njarðvík (Bára Lúðvíksdóttir)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur ÍR (Birgir Guðfinnsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Teitur Örlygsson)
11. flokkur Njarðvík (Teitur Örlygsson)
10. flokkur Fjölnir (Ásgeir Skúlason)
9. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Konur:
Meistaraflokkur ÍS (Ívar Ásgrímsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Marín Rós Karlsdóttir)
10. flokkur Haukar (Egidija Raubaité)
9. flokkur Keflavík (Kristinn Óskarsson og Jón Halldór Eðvaldsson) 

Keppnistímabilið 2001-2002:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ragnarsson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Drengjaflokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
11. flokkur Fjölnir (Thomas Johansen)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
8. flokkur Fjölnir (Hlynur Skúli Auðunsson)
7. flokkur Njarðvík (Brenton Birmingham)
Minnibolti 11 ára Breiðablik (Gylfi Gröndal)
Konur:
Meistaraflokkur KR (Keith Vassell)
Unglingaflokkur Haukar (Henning Henningsson)
10. flokkur Haukar (Henning Henningsson)
9. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
8. flokkur Keflavík (Kristinn Óskarsson og Jón Halldór Eðvaldsson)
7. flokkur Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)
Minnibolti Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ragnarsson)
Unglingaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Drengjaflokkur KR (Bojan Desnica)
11. flokkur Fjölnir (Thomas Johansen)
10. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
9. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Konur:
Meistaraflokkur KR (Keith Vassell) 
Unglingaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Haukar (Henning Henningsson)
9. flokkur Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)

Keppnistímabilið 2000-2001:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlygsson)
Unglingaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Drengjaflokkur KR (Jónatan Bow)
11. flokkur Stjarnan (Örvar Þór Kristjánsson)
10. flokkur Selfoss (Gylfi Þorkelsson)
9. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
8. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
7. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Njarðvík (Ægir Örn Gunnarsson) 
Konur:
Meistaraflokkur KR (Henning Henningsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)
10. flokkur Grindavík (Unndór Sigurðsson)
9. flokkur Haukar (Ragnar Sigurðsson)
8. flokkur Keflavík ()
7. flokkur Njarðvík (Júlíus Valgeirsson)
Minnibolti Grindavík (Páll Axel Vilbergsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur ÍR (Jón Örn Guðmundsson)
Unglingaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Drengjaflokkur ÍR (Jón Örn Guðmundsson)
11. flokkur Fjölnir (Hlynur Skúli Auðunsson)
10. flokkur Valur/Fjölnir (Hlynur Skúli Auðunsson)
9. flokkur Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson)
Konur:
Meistaraflokkur KR (Henning Henningsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)
10. flokkur Grindavík (Unndór Sigurðsson)
9. flokkur Hrunamenn (Kristleifur Andrésson)

Keppnistímabilið 1999-2000:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
Drengjaflokkur KR (Jónatan Bow)
11. flokkur Fjölnir (Jón Þór Þórðarson)
10. flokkur Grindavík (Unndór Sigurðsson)
9. flokkur Fjölnir (Hlynur Skúli Auðunsson og Snorri Örn Arnaldsson)
8. flokkur Njarðvík (Benedikt Guðmundsson)
7. flokkur KR (Kjartan Ársælsson)
Minnibolti 11 ára Keflavík (Óli Ásgeir Hermannsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Kristinn Einarsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Kristín Blöndal)
Stúlknaflokkur Keflavík (Kristín Blöndal)
8. flokkur Hrunamenn (Kristleifur Andrésson)
Minnibolti Keflavík () 

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Einar Einarsson)
Unglingaflokkur Þór Ak. (Ágúst Guðmundsson)
Drengjaflokkur ÍR (Þór Haraldsson)
11. flokkur Fjölnir (Jón Þór Þórðarson)
10. flokkur Haukar (Reynir Kristjánsson)
9. flokkur Fjölnir (Hlynur Skúli Auðunsson og Snorri Örn Arnaldsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Kristinn Einarsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Kristín Blöndal)
Stúlknaflokkur Keflavík (Kristín Blöndal)

Keppnistímabilið 1998-1999:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur KR (Sigurður Hjörleifsson)
Drengjaflokkur Keflavík ()
11. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur Fjölnir (Hlynur SKúli Auðunsson)
9. flokkur Njarðvík (Örvar Þór Kristjánsson)
8. flokkur Grindavík (Unndór Sigurðsson)
7. flokkur Njarðvík (Benedikt Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Fjölnir (Ragnar Torfason)
Konur:
Meistaraflokkur KR (Óskar Kristjánsson)
Unglingaflokkur ÍR (Antonio Vallejo)
Stúlknaflokkur ÍR (Antonio Vallejo)
8. flokkur Keflavík ()
Minnibolti Keflavík ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur Þór Akureyri (Ágúst Guðmundsson)
Drengjaflokkur Keflavík (David Grissom)
11. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur Grindavík (Pétur R. Guðmundsson)
9. flokkur Stjarnan (Kevin Grandberg)
Konur:
Meistaraflokkur KR (Óskar Kristjánsson)
Unglingaflokkur Grindavík (Ellert Magnússon)
Stúlknaflokkur Keflavík (Kristín Blöndal)

Keppnistímabilið 1997-1998:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur Tindastóll ()
Drengjaflokkur Þór Akureyri (Ágúst Guðmundsson)
11. flokkur Keflavík ()
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur KR (Ósvaldur Knudsen)
8. flokkur Haukar (Pétur Ingvarsson)
7. flokkur Selfoss (Gylfi Þorkelsson)
Minnibolti 11 ára ÍR (Kristján Svanlaugsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
Unglingaflokkur ÍR ()
Stúlknaflokkur Tindastóll ()
8. flokkur Keflavík ()
Minnibolti KR (Kristín Björk Jónsdóttir)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Benedikt Guðmundsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Jón Guðbrandsson)
Drengjaflokkur Keflavík (Jón Guðbrandsson)
11. flokkur Keflavík (Jón Guðbrandsson)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur KR (Ósvaldur Knudsen)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
Unglingaflokkur ÍR (Karl Jónsson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir)

Keppnistímabilið 1996-1997:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
8. flokkur Grindavík (Ellert Magnússon)
7. flokkur Haukar (Pétur Ingvarsson)
Minnibolti 11 ára Grindavík (Penny Peppas)
Konur:
Meistaraflokkur Grindavík (Ellert Magnússon)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur Grindavík ()
8. flokkur Keflavík ()
Minnibolti Keflavík ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Drengjaflokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
10. flokkur Keflavík ()
9. flokkur Njarðvík (Ísak Tómasson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur Grindavík ()

Keppnistímabilið 1995-1996:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur Njarðvík (Hrannar Hólm)
Drengjaflokkur Grindavík (Eyjólfur Guðlaugsson)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur Keflavík (Jón Guðbrandsson)
8. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
7. flokkur Grindavík ()
Minnibolti 11 ára Haukar (Pétur Ingvarsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur ÍR ()
8. flokkur Tindastóll ()
Minnibolti Keflavík ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Haukar (Reynir Kristjánsson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Drengjaflokkur Grindavík (Eyjólfur Guðlaugsson)
10. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
9. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur ÍR ()

Keppnistímabilið 1994-1995:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Valur Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Drengjaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Keflavík ()
9. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
8. flokkur Keflavík (Jón Guðbrandsson)
7. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Grindavík ()
Konur:
Meistaraflokkur Breiðablik (Sigurður Hjörleifsson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur ÍR ()
8. flokkur Grindavík ()
Minnibolti ÍR ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Drengjaflokkur Keflavík ()
10. flokkur KR (Axel Nikulásson og Kristinn Vilbergsson)
9. flokkur KR (Ingi Þór Steinþórsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur ÍR ()

Keppnistímabilið 1993-1994:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Valur Ingimundarson)
Unglingaflokkur Haukar (Jón Örn Guðmundsson)
Drengjaflokkur Haukar ()
10. flokkur Haukar ()
9. flokkur Valur (Brynjar Karl Sigurðsson)
8. flokkur Tindastóll ()
7. flokkur Keflavík (Jón Guðbrandsson)
Minnibolti 11 ára KR (Benedikt Guðmundsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Guðjón Skúlason)
8. flokkur Njarðvík (Jón Einarsson/Sólveig Karlsdóttir)
Minnibolti Keflavík (Albert Óskarsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur KR (Dr. Laszlo Nemeth)
Drengjaflokkur Haukar ()
10. flokkur Grindavík ()
9. flokkur Grindavík ()
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Tindastóll ()
Stúlknaflokkur Keflavík ()


Keppnistímabilið 1992-1993:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur KR (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Drengjaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Tindastóll (Kári Marísson)
9. flokkur Haukar ()
8. flokkur KR (Hörður Gauti Gunnarsson)
7. flokkur KR (Benedikt Guðmundsson)
Minnibolti 11 ára Keflavík (Jón Guðbrandsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Tindastóll (Páll Kolbeinsson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
8. flokkur KR (María Guðmundsdóttir)
Minnibolti Grindavík (Christine Buchholz)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur KR (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Drengjaflokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
10. flokkur Keflavík (Einar Einarsson)
9. flokkur Valur (Guðni Hafsteinsson og Lárus Dagur Pálsson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Tindastóll (Páll Kolbeinsson)
Stúlknaflokkur Njarðvík (Jóhannes Kristbjörnsson)

Keppnistímabilið 1991-1992:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur KR (Páll Kolbeinsson)
Drengjaflokkur Keflavík ()
10. flokkur Grindavík ()
9. flokkur Keflavík () 
8. flokkur Grindavík ()
7. flokkur Keflavík ()
Minnibolti 11 ára Keflavík ()
Minnibolti 10 ára Keflavík ()
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur Keflavík ()
8. flokkur Tindastóll ()
Minnibolti Breiðablik ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Jonathan Bow)
Drengjaflokkur KR (Ólafur Guðmundsson)
10. flokkur Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
9. flokkur Keflavík (Júlíus Friðriksson)
Konur:
Meistaraflokkur Haukar (Ingvar S. Jónsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Stúlknaflokkur Tindastóll (Einar Einarsson)

Keppnistímabilið 1990-1991:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Unglingaflokkur Keflavík (Albert Óskarsson)
Drengjaflokkur Haukar (Glenn Thomas)
10. flokkur Keflavík (Sigurður Valgeirsson)
9. flokkur Grindavík (Guðmundur Bragason)
8. flokkur Keflavík (Guðbrandur Stefánsson)
7. flokkur Haukar (Ingvar Jónsson)
Minnibolti 11 ára Keflavík (Stefán Arnarson)
Minnibolti 10 ára Keflavík (Stefán Arnarson)
Konur:
Meistaraflokkur ÍS (Jóhann H. Bjarnason)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur Keflavík () 
Minnibolti Keflavík ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Páll Kolbeinsson)
Unglingaflokkur Haukar (Glenn Thomas)
Drengjaflokkur Keflavík (Jón Guðmundsson)
10. flokkur Keflavík (Guðbrandur Stefánsson)
9. flokkur Grindavík (Guðmundur Bragason)
Konur:
Meistaraflokkur ÍS (Jóhann H. Bjarnason)
Unglingaflokkur Tindastóll (Einar Einarsson)
Stúlknaflokkur Tindastóll (Einar Einarsson)

Keppnistímabilið 1989-1990:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur KR (Laszlo Nemeth)
Unglingaflokkur Haukar ()
Drengjaflokkur Keflavík ()
9. flokkur (10) ÍR ()
8. flokkur (9) Valur ()
7. flokkur (8) Haukar ()
6. flokkur (7) Keflavík ()
Minnibolti 11 ára Grindavík ()
Minnibolti 10 ára Keflavík ()
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur Tindastóll ()
Minnibolti Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Árni Lárusson)
Unglingaflokkur Haukar (Ólafur Rafnsson)
Drengjaflokkur Haukar (Ólafur Rafnsson)
9. flokkur (10) ÍS (Björn Leósson)
8. flokkur (9) Keflavík (Stefán Arnarson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
Unglingaflokkur Keflavík (Falur Harðarson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Júlíus Friðriksson)

Keppnistímabilið 1988-1989:

Þjálfarar Íslandsmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur Valur (Torfi Magnússon)
Drengjaflokkur Keflavík ()
9. flokkur (10) Grindavík (Guðmundur Bragason)
8. flokkur (9) ÍR (Björn Leósson) 
7. flokkur (8) Keflavík ()
6. flokkur (7) Njarðvík (Ísak Tómasson)
Minnibolti 11 ára Keflavík ()
Minnibolti 11 ára Grindavík ()
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur Keflavík ()
Stúlknaflokkur Keflavík ()
Minnibolti Snæfell ()

Þjálfarar bikarmeistara
Karlar:
Meistaraflokkur Njarðvík (Chris Fadness)
Unglingaflokkur Keflavík (Sigurður Valgeirsson)
Drengjaflokkur Keflavík (Stefán Arnarson)
9. flokkur (10) Haukar (Ingvar S. Jónsson)
8. flokkur (9) ÍR (Björn Leósson)
Konur:
Meistaraflokkur Keflavík (Jón Kr. Gíslason)
Unglingaflokkur Keflavík (Einar Einarsson)
Stúlknaflokkur Keflavík (Guðjón Skúlason)