21 júl. 2025Næstkomandi miðvikudag, 23. júlí, verður dregið í fyrri hluta undankeppni EuroBasket kvenna 2027. FIBA gaf í síðustu viku út fyrirkomulagið á drættinum og styrkleikaröðunina. Ísland er í þriðja styrkleika flokki. 38 þjóðir eru skráðir til leiks á EuroBasket kvenna 2027.
Meira