Fréttir

Nýjustu fréttir

Mynd með frétt

Jón Bender í eftirliti í U18 drengja í Serbíu

6 ágú. 2025Jón Bender var í síðustu viku við eftirlitsstörf í Belgrad í Serbíu þar sem A deild U18 drengja fór fram.Meira
Mynd með frétt

Þjálfaranámskeið á næstunni - skráning

5 ágú. 2025Framundan eru fjögur þjálfaranámskeið hjá KKÍ. KKÍ 1A 22.-24. ágúst 2025 KKÍ 1C 6.-7. september 2025 KKÍ 1B og 2B (fjarnám) 11. september 2025Meira
Mynd með frétt

Karlalandsliðið tapaði tveimur leikjum á Ítalíu

5 ágú. 2025Karlalandslið Íslands lék um síðustu helgi tvo æfingaleiki á Ítalíu sem lið í undirbúiningi sínum fyrir EuroBasket 2025.Meira
Mynd með frétt

U18 drengja í 15. sæti í B deild EM

4 ágú. 2025U18 ára landslið drengja lauk keppni á Evrópumótinu á dögunum og endaði í 15. sæti B deildarinnar.Meira
Mynd með frétt

U15 liðin til Finnlands

2 ágú. 2025U15 ára lið drengja og stúlkna héldu bæði út í morgun til Finlands að taka þátt í Nordic Open.Meira
Mynd með frétt

Karlalandsliðið á Ítalíu um helgina

31 júl. 2025Á morgun föstudag, ferðast karlalandslið okkar til Ítalíu og spilar þar tvo leiki um helgina.Meira
Mynd með frétt

Rúnar var við eftirlitsstörf í Andorra

30 júl. 2025Rúnar Birgir Gíslason var yfireftlitsmaður í Andorra í síðustu viku en þar fór fram keppni U18 stúlkna í C deild.Meira
Mynd með frétt

U20 kvenna leika í Matosinhos í Portúgal

27 júl. 2025U20 ára lið kvenna hélt af stað til Matosinhos í Portúgal í dag, þar sem þær keppa í A deild EuroBasket U20 Women. Mótið hefst þann 2. ágúst en Ísland leikur sinn fyrsta leik gegn Svíþjóð kl 17:00 þann dag að íslenskum tíma.Meira
Mynd með frétt

Bjarki Þór dæmdi í A deild U20 karla

25 júl. 2025Eins og sagt var frá hér á dögunum tók U20 ára lið karla keppni í A deild á dögunum á Krít. Bjarki Þór Davíðsson FIBA dómari var einnig í mótinu Meira
Mynd með frétt

Æfingahópur A landsliðs karla fyrir EuroBasket 2025

24 júl. 2025Í dag hefjast æfingar hjá karlalandsliðinu fyrir EuroBasket sem hefst í lok ágúst. Hér fyrir neðan sjáið æfingarhópinn sem þjálfarateymið hefur valið til að mæta á fyrstu æfingarnar en svo verður skorið niður eftir því sem nær líður EuroBasket.Meira
Mynd með frétt

U18 strákar halda til Rúmeníu

24 júl. 2025U18 drengja hélt af stað til Pitesti í Rúmeníu í dag, þar sem þeir keppa í B deild EuroBasket U18. Hefst mótið á morgun en Ísland leikur fyrsta leik á laugadaginn gegn Bosníu kl 10:00 að íslenskum tíma.Meira
Mynd með frétt

Dregið í undankeppni EuroBasket kvenna

21 júl. 2025Næstkomandi miðvikudag, 23. júlí, verður dregið í fyrri hluta undankeppni EuroBasket kvenna 2027. FIBA gaf í síðustu viku út fyrirkomulagið á drættinum og styrkleikaröðunina. Ísland er í þriðja styrkleika flokki. 38 þjóðir eru skráðir til leiks á EuroBasket kvenna 2027.Meira
Mynd með frétt

U20 ára lið drengja féll í B deild

20 júl. 2025U20 ára lið drengja lauk keppni í A deild EuroBasket í dag á Krít þegar liðið tapaði fyrir Þjóðverjum 56-63 og féll þar með í B deild eftir 3 ár í röð í A deildinni.Meira
Mynd með frétt

Hörður Unnsteinsson ráðinn afreksstjóri KKÍ

18 júl. 2025Hörður Unnsteinsson hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu KKÍ sem afreksstjóri, tekur hann við af Arnari Guðjónssyni.Meira
Mynd með frétt

EuroBasket bikarinn og Marky Mark heimsóttu Ísland

15 júl. 2025EuroBasket bikarinn, ásamt lukkudýri mótisins Marky Mark, heimsótti Ísland fyrstu daga júlímánaðar. Bikarinn hefur verið á ferð um Evrópu „trophy tour“ og stoppar hjá átta þjóðum af þeim tuttugu o gfjórum sem komust á mótið. Það er þeim fjórum þjóðum þar sem lokakeppnin fer fram ásamt þeim fjórum svokölluðum samstarfsþjóðum. Ísland og Pólland náðu samkomulagi um að Ísland spili í Póllandi á EuroBasket í haust og er Ísland því ein af þessum fjórum samstarfsþjóðum.Meira
Mynd með frétt

U18 ára stúlkur í 5. sæti í B deild Evrópumótsins

15 júl. 2025U18 ára landslið stúlkna lauk keppni á Evrópumótinu á dögunum og endaði í 5. sæti B deildarinnar sem er næst besti árangur liðsins í sögunni.Meira
Mynd með frétt

U16 stelpur fengu brons á NM

7 júl. 2025U16 ára landslið stelpna lauk keppni á Norðurlandamótinu í gær og endaði í 3. sæti eftir sigur á Finnum.Meira
Mynd með frétt

U16 strákar fengu silfur á NM

7 júl. 2025U16 ára landslið stráka lauk keppni á Norðurlandamótinu í gær og endaði í 2. sæti eftir sigur á Finnum.Meira
Mynd með frétt

U20 karla leikur í A deild í Heraklion á Krít

6 júl. 2025U20 ára landslið karla hélt út til Grikklands í gær þar sem tekið verður þátt í A deild EuroBasket U20. Meira
Mynd með frétt

EuroBasket bikarinn á Íslandi!

3 júl. 2025EuroBasket eða EM í körfuknattleik karla 2025 fer fram í haust og munu strákarnir okkar spila í Katowice í Póllandi. EuroBasket bikarinn er á ferð um Evrópu „trophy tour“ og stoppar hjá átta þjóðum af þeim tuttuguogfjórum sem komast á mótið. Meira

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira